Velkomin/n til slandsvina/Iceland Explorer

Íslandsvinir hafa tekið upp nýtt nafn fyrir Íslenska hluta ferðaskrifstofunnar:

Fjallakofinn ævintýraferðir,

og ný heimasíða ferdir.fjallakofinn.is

sama kennitala, sömu eigendur, sami metnaður fyrir því að bjóða upp á fjölbreyttar og vandaðar utanlandsferðir árið 2019 eins og undanfarin ár; 

skidaferdir Skíðaferðir til Tékklands og Austurríkis

gonguferdir Gönguferðir til, Frakklands, Ítalíu og Austurríkis

hjolaferdir Hjólaferðir til Ítalíu, Austurríkis, Slóveníu og Króatíu

serferdir Bilferð um Balkanskagann o.fl.

 

Auk þess hvers konar sérferðir aðrar fyrir smærri og stærri hópa, svo verið velkomin inn á nýju heimasíðuna okkar 

nyja merkid

| More

Oct

23

Enn á ný ætla þau Auður og Óskar að fara með hóp Íslendinga til Tékklands á skíðagöngunámskeið - og nú á nýjan stað; Bedrichov í norður Tékklandi þar sem að árlega er m.a. haldin stór skíðagöngukeppni. Síðustu tvær næturnar verður verið á góðu hóteli í borginni...   Meira

Oct

23

Helmut á heimavelli! Fararstjórinn okkar í þessari ferð, Helmut Maier, er svo sannarlega á heimavelli í þessari ferð því þó hann hafi búið á Íslandi í áratugi er hann frá Neukirchen og þekkir því svæðið og heimamenn út og inn ... Farþegar í ferðinni okkar til Neukrichen 2018 gáfu Helmut 10 stjörnur af...   Meira

» Frttasafn